Eldhúsperlur 2 ára! Piparmyntu ostakaka með After eight

Í dag eru tvö ár síðan fyrsta uppskriftin birtist á Eldhúsperlum! Uppskriftirnar nálgast óðfluga annað hundraðið og fylgjendur síðunnar á Facebook fóru yfir 7000 í gær. Ég ætla nú ekki að hafa þennan pistil langan en langar þó að þakka ykkur fyrir að lesa bloggið, prófa uppskriftirnar og vera svona dugleg að láta heyra í…

Miðjarðarhafskjúklingur með döðlum og fetaosti

Uppskriftum hingað inn fer sannarlega fækkandi með lækkandi sól. Ég á afar erfitt með að sætta mig við matarmyndir teknar í myrkri. Þrátt fyrir lækkandi sól hefur veðrið þó leikið við okkur hér á Suðvesturhorninu og verið svo milt að ég bý enn að því að geta trítlað út á pall og klippt ferska steinselju…