Hvítsúkkulaði Créme Brulée

Créme brulée er einn af mínum allra uppáhalds eftirréttum, ég kikna í hnjánum þegar ég smakka vel heppnað brulée. Ég verð líka frekar sár þegar veitingastaðir bjóða uppá glataða útgáfu af þessum dásamlega rétti, það hefur sem betur fer ekki oft gerst. Hingað til hef ég nefnilega bara smakkað réttinn á veitingastöðum og talið sjálfri…

Súkkulaðiskonsur

Mér finnst svo frábært að baka skonsur ef ég á von á gestum í bröns eða bara til að gleðja heimilisfólkið um helgar. Það er einstaklega róandi að læðast fram á björtum morgni á meðan heimilisfólkið liggur fyrir, mylja saman smjör og hveiiti og finna ilminn af nýbökuðum skonsunum nokkrum mínútum seinna. Svo einfalt er…