Hollari hafraklattar með banana og hnetusmjöri

Kvöldmaturinn undanfarnarna daga hefur einkennst af réttum sem elda sig helst sjálfir, eru tilbúnir á undir 10 mínútum eða afgangar. Á svona dögum verð ég hálf óróleg og sakna þess svo að hafa ekki tíma til að dunda mér í eldhúsinu á mínum hraða. Þá dett ég stundum í gír seinna um kvöldið, barnið sofnað…

Nutella brúnkur

Hvernig ég gat gleymt að setja þessa uppskrift inn skil ég ekki. Þetta, mín kæru, var sennilega eitt af stærri mataraugnablikum eldhúss Eldhúsperlna í sumar. Fólk sem smakkaði féll í stafi og ég bíð eftir tækifæri til að baka þessar dásemdardúllur aftur. Ég gaf uppskriftina í Fréttablaðið og hún birtist minnir mig í byrjun ágúst…