Nokkrar sumarlegar uppskriftir

Gleðilegt sumar kæru lesendur og takk fyrir samfylgdina í vetur. Ég ákvað í tilefni sumarkomu að taka saman nokkrar uppáhalds uppskriftir sem ég tengi við björt sumarkvöld og hækkandi hitastig. Þó vissulega megi nú elda þetta allt saman líka í harðavetri verður maður nú svona aðeins grill glaðari á sumrin. Ég sæki til dæmis ósjálfrátt…

Fisléttar morgunverðar pönnukökur með bláberjasýrópi

Nú koma frídagarnir á færibandi sem er nú ekki til að skemma fyrir stemmningunni sem fylgir björtum vorkvöldum og örlítið hækkandi hitastigi. Í gærkvöldi söng lóan fyrir utan gluggann hjá mér þegar ég dró niður gardínurnar og hún var mætt aftur í morgun þessi elska og söng eins og enginn væri morgundagurinn. Mikið kann ég…

Kornflex terta með bananarjóma og saltri karamellusósu

Nú þegar páskavika gengur í garð þykir mér afar viðeigandi að gefa hér uppskrift að þessum dásamlega og auðvelda eftirrétti sem er meira að segja bara pínu páskalegur ef maður fer út í það. Það má með sanni segja að undirrituð hafi ekki verið að finna upp hjólið í eldhúsinu þegar þessi ljúffenga terta var…

Bláberjasæla

Uppáhalds sjónvarpsefnið á heimilinu hjá okkur mæðginum þessa dagana er Eldað með Ebbu á RÚV. Eruð þið ekki örugglega búin að vera að horfa? Það skiptir ekki máli hvort hún er að búa til skærgræna safa eða dýrindis kvöldmat, allt verður þetta jafn girnilegt. Svo lítur allt sem hún gerir út fyrir að vera svo…

Mjúkt bananabrauð með súkkulaðibitum

Á sunnudaginn helltist óskemmtileg flensa í son minn, sama dag fór maðurinn til útlanda og áform mín um vinnusama viku fóru út um þúfur. Í dag er stráksi þó allur að hressast, pabbinn kominn heim og rútínan sem átti að byrja á mánudaginn gat því byrjað í morgun, þremur dögum seinna. Það á ekkert sérstaklega…