Quinoa skál með bökuðu grænmeti og hnetusósu

Ein af uppáhalds matarbloggurunum sem ég fylgist með er Smitten Kitchen –  Ég hef ósjaldan eldað eftir frábæru uppskriftunum sem þar má finna og aldrei orðið fyrir vonbrigðum. Það er einmitt þaðan sem þessi hugmynd er sprottin. Ég breytti þó einhverju smá hér og þar en pælingin er sú sama. Þetta sló svo þvílíkt í gegn…