Dúnmjúkar gamaldags tebollur með rúsínum

Ég get ekki mælt nógu mikið með að þið prófið að baka þessar dásamlegu tebollur. Ég er kannski ekki alveg hlutlaus, enda komin tæpa 6 mánuði á leið með furðulegar langanir í hitt og þetta.. þessar tebollur voru eitt af því og ég ekki í rónni fyrr en baksturinn hafði átt sér stað. Og maður…