Toscana súpa

Mikið var nú gott að komast í eldhúsið aftur í rólegheitum, elda góðan mat og taka myndir. Ég verð hálf eirðarlaus ef það líður langur tími á milli svoleiðis dúllerís viðburða en tíminn hefur ekki verið mikill til slíks dundurs undanfarið. Ég var alsæl með útkomuna á þessari ljúffengu súpu. Súpan er (miðað við það…

Amerísk gulrótarterta

Á ferðalagi okkur um Norðurlandið fyrr í sumar vorum við svo heppin að fá oftast framúrskarandi góðan og ferskan mat. Það er virkilega gaman að sjá hvað metnaður í matreiðslu virðist vera að aukast og ég held að kröfur um góðan mat séu sífellt að verða meiri. Það er nokkuð ljóst að ef veitingastaðir eiga…

Uppáhalds ferska salsa sósan – góð með öllu!

Já ég var víst búin að lofa uppskrift að gulrótartertu. Engar áhyggjur, hún kemur. En fyrst skulum við búa til ferska salsa því veðrið bara kallar á svoleiðis gleði! Ég er afar hrifin af salsa sósum og gæti sennilega borðað þær með öllum mat. Salsa dýrðin nær auðvitað nýjum hæðum og það aukaefnalausum þegar sósan…

Dásamlegir bláberjabitar

Þessir bláberjabitar eru jafn einfaldir og þeir eru ljúffengir. Ég hef ef til vill sett óþarflega margar bláberja uppskriftir hingað inn en það er nú bara vegna þess að ég nota bláber mikið. Á enn aðalbláberin góðu síðan í fyrra haust og var svo heppin að fá meira að segja smá áfyllingu á þau á…