Gamaldags súkkulaðiterta með alvöru súkkulaðiglassúr

Eitt af uppáhalds matarbloggunum heitir Smitten Kitchen, ég leita oft þangað eftir uppskriftum og innblæstri og oftar en ekki endar heimsókn mín þangað inn, þannig að ég verð að prófa uppskriftina, eða eitthvað svipað allavega. Síðasta svoleiðis uppskrift var “The I want chocolate cake´ cake“ – Eða “Mig langar svo í súkkulaðiköku kakan“. Ég get…

Níu notalegar súpur

Ég er ótrúlega hrifin af súpum. Bæði finnst mér gaman að elda þær og borða. En þær þurfa líka að vera góðar og eitthvað varið í þær.. Mér finnst ekkert sérstaklega gaman að borða súpur sem eru flatar eins og barnamatur, maukaðar í spað og óspennandi. Þá er allavega lágmark að þær rífi þá aðeins…