Fljótlegasta skúffukakan með ómótstæðilegu smjörkremi

Í dag eru fjögur ár síðan ég setti fyrstu uppskriftina inn á Eldhúsperlur. Mikið sem mér þykir vænt um þetta matarblogg, fyrir utan það hvað það er gaman að deila öllum þessu uppskriftum og skrifa pistlana hefur síðan líka tilfinningalegt gildi. Hér eru samankomnar mínar uppáhalds uppskriftir ásamt gömlum og góðum uppskriftum fjölskyldunnar sem allar…