Fyllt kalkúnabringa

Við fjölskyldan erum búin að vera endalausu dekri og góðum mat í hverri veislunni á fætur annarri núna yfir jólin og ég hef ekki eldað kvöldmat hérna heima fyrir okkur þrjú sennilega í tíu daga. Fyrir jólin keypti ég kalkúnabringu sem ég ætlaði alltaf að hafa einhvert kvöldið en vegna veislna og huggulegheita komst það…

Eggjandi klassík í anda Juliu Child

Horfði í gærkvöldi á myndina Julie og Julia á RÚV, yndisleg mynd sem ég get horft á aftur og aftur. Mundi þá eftir þessari uppskrift/aðferð sem ég skrifaði niður fyrr í haust og ætlaði alltaf að setja hérna inn en ekkert varð úr því. Hérna kemur hún allavega núna. Verandi í námi bý ég svo…

Myntu smákökur með bismark og hvítu súkkulaði

Eru annars ekki að koma jól?? 🙂 Ég verð nú eiginlega að skella hérna inn einni smákökuuppskrift sem ég rakst á um daginn og varð að prófa, enda mynta og súkkulaði heilög jólatvenna í mínum bókum. Útkoman varð alveg hreint ljómandi góð og ef þið ætlið að baka eina aukasort um helgina, eða bara eina…

Lúxus biti í skyndi..

Það er nú bara þannig að það þarf alltaf að vera eitthvað í matinn. Líka þó að jólin séu að koma 🙂 Þegar tíminn er naumur eins og eiginlega alltaf á virkum dögum langar mig svo oft í eitthvað gott í matinn en hef alls ekki tíma til að standa yfir pönnum og pottum svo…

Pasta alla Puttanesca

Það hefur verið mjög mikið að gera hjér mér undanfarið (og er enn) og því ekki gefist mikill tími til að fara út í búð eða yfir höfuð spegúlera mikið í því hvað á að vera í matinn svona á virkum dögum. Þessi réttur varð til á föstudaginn í síðustu viku, á síðustu stundu þegar…