Poulet roti au vin rouge – Kjúklingur í rauðvínssósu

Við höfum verið í fríi undanfarna daga og þvælst um Norðurlandið í sól og blíðu. Eins endurnærandi og dásamlegt það er að komast í frí þá elska ég að koma heim aftur og stússast í eldhúsinu. Lesefnið í mínum fríum snýst lang oftast um mat og ég veit fátt notalegra en að glugga í matreiðslutímaritum…

Gamaldags jógúrt muffins með súkkulaði

Stutt færsla í dag með gamalli og sívinsælli uppskrift. Ég hef lítið gefið mér tíma til að blogga undanfarið enda sumarfrí að bresta á og rútínan fokin út í veður og vind. Það er líka ágætt að taka sér smá hlé frá hinu daglega amstri og safna sér innblæstri og hugmyndum. Þessar ákaflega góðu og…

Bragðmikil barbecue kjúklingalæri

Ég ætlaði að byrja þennan pistil á: “svei mér þá ef það á ekki bara að fara að skína sól á okkur um helgina“.. Svo álpaðist ég til að opna vedur.is og þar stóð sannleikurinn blákaldur og ósykurhúðaður. En mér er alveg sama enda ekki vön að láta veður fara í skapið á mér.. svona…

Dúnmjúkar banana muffins með brúnuðu smjöri

Ég þori varla að segja það upphátt en stundum, bara stundum kann ég alveg ágætlega við svona rigningardaga eins og eru framundan. Nei ég vill nú ekki hafa rigningu allt sumarið, en þegar spáð er krassandi lægð eins og núna hugsa ég mér gott til glóðarinnar hvað kósýheit varðar. Við Gunnar höfum viðað að okkur…