Grænt pestó penne

Mér þykir heimatilbúið pestó gera hér um bil allt aðeins betra. Það tekur enga stund að búa það til og uppskriftin er alls ekki svo heilög. Ég hef notað allskonar hnetur í mitt pestó og allskonar grænt, spínat og kryddjurtir. Ég nota oftast basil, ef ég á það til og reyni þá oft að drýgja…

Pistasíu- marsipansnúðar með hvítu súkkulaði

Marsipan manía – Það mætti sennilega greina mig með eitthvað svoleiðis. Ég e.l.s.k.a. marsipan og allt sem því viðkemur og hef gert frá því að ég man eftir mér. Hér inni eru nokkrar uppskriftir sem innihalda þessa guðafæðu en ég er ekki frá því að það mætti bæta hressilega við það safn. Ég hef annars…