Naanbaka með mangókjúkling og spínati

Hér er á ferðinni alveg brjálæðislega góður og djúsí skyndi helgarmatur sem varð til alveg óvart í eldhúsinu hjá mér um daginn. Þetta er svona – það var ekkert til en ég nenni ekki að fara og kaupa neitt en allir eru mjög svangir – máltíð. Þá gerast nú oft undrin. Svo er þetta nú…

Lúxus ísskáps grautur með súkkulaðibragði 

Það er svo notalegt að detta í rútínu aftur að fríi loknu og partur af því hjá mér er sannarlega að borða reglulega morgunmat og þá svona um það bil á sama tíma, sem er annað en við gerum í fríinu. Sumarfríið hefur einkennst að miklu leyti af óreglulegum matartímum og morgunmat sem er oft…