Matarmikið túnfisksalat

Það er örugglega enginn að lesa blogg í dag sem er kannski ekki skrýtið svona föstudag fyrir verslunarmannahelgi. En það er allt í lagi.. Ég ætla að vera heima um helgina og hugsa mér gott til glóðarinnar að hafa það notalegt og njóta þess að sofa í mínu rúmi og geta dregið andann svona nokkuð…

Ferðamyndir og hægeldaðir lambaleggir í rauðvínssósu

Við fjölskyldan erum nýlega komin heim úr dásamlegu sumarfríi sem við eyddum á ferðalagi um Suður Evrópu. Hófum ferðina í Þýskalandi, keyrðum svo sem leið ná niðureftir til Ítalíu og Frakklands og enduðum svo á Spáni þar sem við sóluðum okkur og láum í leti í þrjár vikur. Samtals fimm vikna ævintýralega skemmtilegt frí sem…