Appelsínu og súkkulaði formkaka

Gleðilegt ár kæru lesendur og takk fyrir síðasta Eldhúsperlu ár. Hér hefur ekki mikið verið á döfinni síðustu vikur enda ágætt að taka einstöku sinnum frí frá bloggi og eldhússtörfum eins og öðru. Ég hef þó ýmislegt verið að brasa hingað og þangað. Nú má til dæmis finna nýjar uppskriftir frá mér einu sinni í…