Tíramímús

Ég hef legið á þessari uppskrift eins og ormur á gulli. Það er langt síðan ég bauð upp á tíramímúsina sem eftirrétt og hef eiginlega ekki getað hætt að hugsa um hana síðan. Ef þið kunnið að meta tiramisu og þess háttar eftirrétti get ég lofað að þetta á eftir að slá í gegn hjá…

Sterk og klístruð chilli kjúklingalæri á grillið

Þessi ógurlega fljótlega og ljúffenga uppskrift slær beint í mark þegar grillið er dregið fram. Uppskriftina má jafnt nota á læri, leggi, bringur eða heilan kjúkling. Eina sem þarf að vara sig á er að hafa grillið ekki of heitt því hunangið á það til að brenna. Gott er að byrja á að brúna kjúklinginn…