Glúten og mjólkurlausar kókosvöfflur

Þar sem mikið lágkolvetna æði hefur gengið yfir landið að undanförnu má nú finna hinar ýmsu nýstárlegu mjöl tegundir í venjulegum matvöruverslunum sem áður seldu ekki slíkar vörur. Má þar til dæmis nefna kókoshveiti, möndlumjöl og hörfrærmjöl. Mér finnst alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt og hef undanfarið dálítið verið að prófa mig áfram með…