Eldhúsperlur í Vikunni

Page_1Í Vikunni sem kom út í dag má finna fimm glænýjar og freistandi uppskriftir frá Eldhúsperlum. Uppskriftirnar eiga það allar sameiginlegt að vera í miklu uppáhaldi hjá mér og mínum en hafa þó ekki birst hér á blogginu. Þar má finna uppskriftir af tveimur tegundum af smákökum, hafrakossum með kremi sem láta mann næstum roðna og mjúkum Nutella smákökum með sjávarsalti sem eru í senn einhverjar einföldustu en bestu smákökur sem ég hef smakkað.photo 1-3Auk þessu eru tvö ný og spennandi salöt og rjúkandi dásamleg frönsk innbökuð lauksúpa full af ást og osti og eiginlega aðeins of góð á köldum vetrarkvöldum. Ég mæli því eindregið með því að þið nælið ykkur í eintak mín kæru og prófið eitthvað af nýju uppskriftunum. photo 3

Auglýsingar

Ein athugasemd við “Eldhúsperlur í Vikunni

  1. Bakvísun: Eldhúsperlur eins árs og Nutella smákökur! | Eldhúsperlur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s