– Uppskrift unnin í samstarfi við Gott í matinn – Enn ein skúffuköku uppskriftin? Gæti einhver hugsað núna. En það er bara þannig að skúffuköku má alltaf fullkomna enn frekar og ég held að hér sé komin líklega sú besta sem ég hef smakkað hingað til. Kaffijógúrtið gerir hana dúnmjúka og ýtir enn frekar undir…
Dökk og dúnmjúk skúffukaka með smjörkremi
